Heródótos, Skýþar, Persar og Spádómar
William R. Finck Jr. 2007
Tilgangur þessarar afflettu er að sýna fram á að sé maður ekki kunnugur veraldlegri sögu ( sem mikið af er að finna í Grískum klassískum bókmenntum), muni sá ekki að fullu skilja Ritninguna. Þjóð Júdeu sem samanstóð mest af " slæmum fíkjum" ( sem kallast í dag "Gyðingar") var ekki dreift fyrr en 70 e.Kr, eins og var spáð fyrir í Jer. 24:8-10, 26:6, 29:17-19 et al., staðfest af Kristi sjálfum í Lúkasarguðspjalli 21:24. En Jakobsbréf 1:1 talar um " tólf kynkvíslir í dreifingu", og Jakob dó fyrir 70 e.Kr, eins og Jósefus staðfestir, Jakob var ekki að tala við hina svokölluðu "Gyðinga" dreift árið 70, og hvorki gátu þeir "Gyðingar" þegar útbreiddir um heiminn sagt sig vera komna af ættkvíslunum öðrum en þremur, Júda. Benjamín og Leví, og aðeins örlítið brot af þeim nam land á ný í Júdeu eftir heimkomuna frá Babylon. Umfram fyrir langa lýsingu sína á Egyptalandi í bók 2, og öðrum athugunum sínum á fortíðinni, gaf Heródótos lýsingu á sögu Persíu samkvæmt ráðatímum fimm konunga: Kýros(1. 46), Kambýses(2. 1), Súdó-Smerdis(3. 67), Daríus (3. 88), og Xerxes (7. 5). Þessir konungar eru nákvæmlega sömu konungar og þeir sem Daníel spámaður okkar talaði um í Daníelsbók 11:1-2.
- Read more about Heródótos, Skýþar, Persar og Spádómar
- Log in to post comments